Græjurnar hans Einars

Á þessu ætla ég að fara 180 km. á Florida í vetur:

http://www.cannondale.com/isl/bikes/road/triathlon-time-trial/slice/2011-slice-hi-mod-sram-red-16330

Hef tekið nokkrar Trainer æfingar á því en það segir auðvitað ekkert.

Fór fyrsta Járnkarlinn á Cervelo Dual hjólinu mínu.  Frábært hjól sem ég ætla að breyta í Racer.

Rétt fyrir Köben

Fjallahjólið mitt er Specialized Rockhopper 29″.  Rosa gaman að skrattast á því, alveg nýr leikur þar.  Gaman að leika sér á svona fíneríi.

Leave a comment