Einar Finnur Valdimarsson
0
Hef gert það helsta í þessu.
Heill og hálfur Ironman 2010, náði þeim heila undir 12 tímum og þeim hálfa á rétt rúmum 5 og er ég mjög sáttur við það. Þessir tímar verða svo að sjálfsögðu bættir í sumar.
Hef hlaupið nokkur maraþon, hálfmaraþon, Laugaveg og svo nokkurn slatta af styttri hlaupum.
Hef aðeins tekið á lóðum og á t.a.m. 100 kg. í bekk.
Spila badminton einu sinni í viku.
Syndi slatta í sjónum og hef synt nokkrum sinnum úr Nauthólsvík yfir til Kópavogs og til baka.